fbpx

Deilieldhúsið

ELDSTÆÐIÐ

Umsókn / Application
Hvað er Eldstæðið?

Hvað er Eldstæðið?

Eldstæðið er atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur sem byggir á deilihagkerfinu. Um er að ræða fullvottað eldhús með öllum helstu tækjum og tólum til matvælaframleiðslu, kæli- og þurrlager, ásamt skrifstofu- og fundaraðstöðu og góðum félagsskap meðal matvæla unnenda.

Lesa meira
Hvað er í boði?

Aðgangur 24/7

Vottað eldhús

Kæli- og frystilager

Þurrlager

Skrifstofu aðstaða

Internet

Fundar aðstaða

Viðburðir

Fyrsta deilieldhúsið á Íslandi!

Fylgstu með Eldstæðinu og skráðu þig á póstlistann!

Close

Book a Tour

Would you like to see our space before joining? Come and visit our coworking space. Please fill out the form and our manager will get back asap.