fbpx

Gjaldskrá 2023

Öll verð eru birt án vsk
Gjaldskrá er vísitölutengd og er endurskoðuð á 3ja mánaða fresti
Birt með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur
Síðast uppfærð 1.mars 2023
See English version

Okkar markmið er að einfalda hlutina og lágmarka fastan rekstrarkostnað með nýtingu á deilihagkerfi svo fyrirtæki geti einbeitt sér að því sem skiptir máli. 

Eldstæðið er hugsað sem samfélag framleiðenda og matar unnenda, með því að gerast meðlimur nýtur þú ýmissa fríðinda svo við mælum með að gerast meðlimur frá fyrsta degi.

Inntökuskilyrði:
Allir sem koma og framleiða í Eldstæðinu þurfa að sitja inntökunámskeið þar sem farið er yfir uppbyggingu vinnslurýmisins, umgengnisreglur, smitvarnir, ofnæmisvalda, vörumerkingar og almennt hvað felst í því að starfa í deilieldhúsi. 

Verð pr. vinnustöð, bókunartímabil hvers mánaðar er 25. – 24. hvers mánaðar.
Gjalddagi er 1.hvers mánaðar og eindagi er 5.hvers mánaðar.

Stærð framleiðandaFjöldi klst á mánuðiPrep (engin eldun)Eldun eða prep (blanda)
Prufarinn0 – 4 klst2.375 kr / klst3.100 kr / klst
Tilraunadýrið5 – 8 klst2.180 kr / klst2.965 kr / klst
Startpakkinn9 – 16 klst2.045 kr / klst2.836 kr / klst
Frumkvöðullinn17 – 32 klst1.915 kr / klst2.705 kr / klst
Smáframleiðandinn33 – 64 klst1.790 kr / klst2.590 kr / klst
Stórframleiðandinn65 – 128 klst1.690 kr / klst2.490 kr / klst

Afbóka þarf vinnustöð með lágmark 2ja sólarhringa (48 klst) fyrirvara annars er greitt fyrir vinnustöðina.

Innifalið í tímagjaldi er eftirfarandi:

 • Aðgangur að einni vinnustöð sem rúmar 2-3 starfsmenn (prep eða blanda af eldun og prep)
 • Algengustu tæki og áhöld til matvælaframleiðslu (sjá tækjalista)
 • Kælir eða frystir meðan á vinnslu stendur
 • Hárnet, svuntur, tuskur, einnota hanskar og aðrar hreinlætisvörur sem þarf til að tryggja hreinlæti og öryggi matvæla. 

Verð fyrir stærri tæki:

TækiStartgjaldpr klst
Hraðkælir / frystir500 kr250 kr
Bakstursofn500 kr
Blautskammtari500 kr
Þurrskammtari500 kr
Pokalokunarvél500 kr
Álímingarvél500 kr

Verð fyrir lager / geymslupláss:

ÞurrlagerÁ mánuðiKæliskápurÁ mánuðiFrystiskáurÁ mánuði
Hálf hilla / lítil hilla
60 cm x 45 cm
3.850 krEin hilla
53 x 65 cm
8.750 krEin hilla
53×65 cm
9.800 kr
Stór hilla
120 cm x 45 cm
7.175 krHálfur kælir
(2 hillur)
17.000 krHálfur frystir
(2 hillur)
19.000 kr
Heill hillurekki (4 hillur)
120 cm x 45 cm
26.000 krHeill kælir
4 hillur,700 ltr
31.000 krHeill frystir
4 hillur,700 ltr
36.000 kr
Önnur tækisamkomulagEigin kælir11.000 krEigin frystir13.000 kr
Annað:
Inntökunámskeið*Fyrsta skiptið
30.000 kr
Upprifjun
15.000 kr
Fundar- og smökkunar rýmiHálfur dagur
25.000 kr 
Heill dagur
40.000 kr
Ráðgjöf14.900 kr / klst
*Innifalið í inntökunámskeiðinu er 30 mín aðstoð (one on one) með gæðahandbók.
Vertu meðlimur Eldstæðisins og borgaðu minna!
Meðlimagjald* (árgjald)
(Inntökunámskeið fyrir tvo innifalið)
Fyrsta árið
75.000 kr
Eftir fyrsta árið
50.000 kr

Meðlimir Eldstæðisins njóta ýmissa fríðinda:

 • Inntökunámskeið Eldstæðisins fyrir tvo starfsmenn án endurgjalds
 • Aðgangur að deilirýmum, Wifi, prentari, kaffi og te
 • Móttaka aðfanga þegar þú ert ekki á staðnum (Mán-fim 9-13)
 • Ráðgjafafundur, allt að 45 mínútur
 • Aðgangur að viðburðum á vegum Eldstæðisins
 • Stutt kynning á vörum/framleiðanda á miðlum Eldstæðisins
 • Vörumyndataka
 • Upprifjunarnámskeið án endurgjalds

Aðrar þarfir, viðburðir, sérstök tilefni, allt vinnslurýmið og fleira?

Hafðu samband á netfangið info@eldstaedid.is eða síma 776 7007 fyrir nánari upplýsingar.