Öll verð eru birt án vsk
Gjaldskrá er vísitölutengd og er endurskoðuð á 3ja mánaða fresti
Birt með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur
Síðast uppfærð 1.des 2022
See English version
Okkar markmið er að einfalda hlutina og lágmarka fastan rekstrarkostnað með nýtingu á deilihagkerfi svo fyrirtæki geti einbeitt sér að því sem skiptir máli.
Eldstæðið er hugsað sem samfélag framleiðenda og matar unnenda, með því að gerast meðlimur nýtur þú ýmissa fríðinda svo við mælum með að gerast meðlimur frá fyrsta degi.
Inntökuskilyrði:
Allir sem koma og framleiða í Eldstæðinu þurfa að sitja inntökunámskeið þar sem farið er yfir uppbyggingu vinnslurýmisins, umgengnisreglur, smitvarnir, ofnæmisvalda, vörumerkingar og almennt hvað felst í því að starfa í deilieldhúsi.
Verð pr. vinnustöð, bókunartímabil hvers mánaðar er 25. – 24. hvers mánaðar.
Gjalddagi er 1.hvers mánaðar og eindagi er 5.hvers mánaðar.
Stærð framleiðanda | Fjöldi klst á mánuði | Prep (engin eldun) | Eldun eða prep (blanda) |
Prufarinn | 0 – 4 klst | 2.315 kr / klst | 2.995 kr / klst |
Tilraunadýrið | 5 – 8 klst | 2.125 kr / klst | 2.895 kr / klst |
Startpakkinn | 9 – 16 klst | 1.995 kr / klst | 2.765 kr / klst |
Frumkvöðullinn | 17 – 32 klst | 1.865 kr / klst | 2.635 kr / klst |
Smáframleiðandinn | 33 – 64 klst | 1.735 kr / klst | 2.510 kr / klst |
Stórframleiðandinn | 65 – 128 klst | 1.610 kr / klst | 2.380 kr / klst |
Innifalið í tímagjaldi er eftirfarandi:
Verð fyrir stærri tæki:
Tæki | Startgjald | pr klst |
Hraðkælir / frystir | 500 kr | 250 kr |
Bakstursofn | 500 kr | |
Blautskammtari | 500 kr | |
Þurrskammtari | 500 kr | |
Pokalokunarvél | 500 kr | |
Álímingarvél | 500 kr |
Verð fyrir lager / geymslupláss:
Þurrlager | Á mánuði | Kæliskápur | Á mánuði | Frystiskáur | Á mánuði |
Hálf hilla / lítil hilla 60 cm x 45 cm | 3.850 kr | Ein hilla 53 x 65 cm | 8.750 kr | Ein hilla 53×65 cm | 9.800 kr |
Stór hilla 120 cm x 45 cm | 7.175 kr | Hálfur kælir (2 hillur) | 17.000 kr | Hálfur frystir (2 hillur) | 19.000 kr |
Heill hillurekki (4 hillur) 120 cm x 45 cm | 26.000 kr | Heill kælir 4 hillur,700 ltr | 31.000 kr | Heill frystir 4 hillur,700 ltr | 36.000 kr |
Önnur tæki | samkomulag | Eigin kælir | 11.000 kr | Eigin frystir | 13.000 kr |
Inntökunámskeið* | Fyrsta skiptið 30.000 kr | Upprifjun 15.000 kr |
Fundar- og smökkunar rými | Hálfur dagur 25.000 kr | Heill dagur 40.000 kr |
Ráðgjöf | 14.900 kr / klst |
Meðlimagjald* (árgjald) (Inntökunámskeið fyrir tvo innifalið) | Fyrsta árið 75.000 kr | Eftir fyrsta árið 50.000 kr |
Meðlimir Eldstæðisins njóta ýmissa fríðinda:
Aðrar þarfir, viðburðir, sérstök tilefni, allt vinnslurýmið og fleira?
Hafðu samband á netfangið info@eldstaedid.is eða síma 776 7007 fyrir nánari upplýsingar.